top of page

Sýningakerfi - fjórar tegundir

 

Á sýningum er mest notað af Cobra Expo sýningakerfinu, en það kemur frá System Standex í Danmörku.
Nýjasta kerfið frá System Standex er  Meka Profile sýningakerfið og hentar það vel í sérbása.
M-280 sýningakerfið er einnig frá System Standex en það er létt og hentar vel fyrir kynningar ýmiskonar, en einnig er hægt að nýta það á stærri sýningar.
Tveggja hæða Top Deck sýningakerfið kemur frá Alusett System í Þýskalandi.

Sýningakerfi - Cobra Expo

Cobra Expo sýningakerfið frá System Standex er fullkomin lausn við hvaða aðstæður sem er og bíður kerfið upp á marga möguleika á útfærslum. 

 

Kerfið er létt, sterkt og vel hannað auðvelt - auðvelt í samsetningu og hefur endalausa möguleika. 

Panilplöturnar í kerfinu eru 6 mm spónarplötur sem klæddar eru með hvítu plastefni.  

Hægt er að fá plöturnar í mörgum litum.

Cobra Expo sýningakerfið bíður upp á mikið úrval af sérlausnum.  Auðvelt er t.d. að búa til háa veggi með kerfinuMeð Cobra Expo kerfinu er auðvelt að útbúa aðlaðandi umhverfi fyrir kynningar á hinum ýmsu vörum.  Sveiganleg kerfi sem henta vel á sýningasvæði sem þarf  sífellt að vera að breyta í takt við tímann.

Helstu stærðir Cobra Expo kerfis:

Cobra Expo
bas_med_malum_enska.jpg

Oktanorm kerfi

 

Panilplötur 2mm þykkar       Brúttó mál: H: 239,7 x B: 96,4cm    Nettó mál: H 237 x B: 94,8cm

Top Deck

 

Top Deck tveggja hæða sýningakerfið kemur frá fyrirtækinu  Alusett System í Þýskalandi.

Kerfið hefur hlotið verðskuldaða athygli þar sem það býður upp á marga möguleika bæði í stærð gólfflatar og samsetningu.
Minnst er hægt að vera með 16 fermetra gólfflöt  og mest 132 fermetra á hvorri  hæð.

Þar náði kerfið yfir 132 fermetra gólfflöt og var sýningabásinn samtals 264 fermetrar á tveim hæðum.

Mega Profile

 

Nýjasta kerfið frá System Standex er Meka Profile sýningakerfið. Kerfið hentar mjög vel á stærri sýningar.

 

Álprófílarnir eru 120x120mm og felast í kerfinu miklir möguleikar, en hægt er að fá prófílana í mörgum lengdum. Kerfið er st0ðugt og ber mikla þyngd s.s. stóra ljóskastara og flatskjái.

 

Hægt er að útbúa bása sameiginlega úr íhlutum Cobra Expo og Meka profile sýningakrefunum þar sem það smellpassar saman.

Mega Profile

M-280 létt sýningakerfi

 

Leigjum út og seljum einfaldar en traustar lausnir fyrir vörusýningar, kynningar og fundi.

Kynningarborð, margar útfærslur. Samanbrjótanlega bæklingastanda bæði fyrir A4 og A3  stærðir.

Kynningarborð með boga framhlið sem hægt að fella saman.  Hægt að fá í tveimur stærðum - 392-L og  392-H.

Léttir, traustir og þægilegir bæklingastandar. Þeir eru samanbrjótanlegur og fylgir vönduð áltaska með hverjum standi. Um er að ræða tvær stærðir bæklingastanda, fyrir A4 og A3. Hægt er að velja á milli áferða á panilum, glærar akrilplötur eða viðarlitaðar

Hugmyndir að uppsetningu

A9-stor
D2-stor
D1-stor
cobraB2
cobraB1
C4-stor
C3-stor
C2-stor
C1-stor
A10-stor
A8-stor
A7-stor
A6-stor
A5-stor
A4-stor
A3-stor
A2-stor
A1-stor
Sölumenn

Pétur Ingi Arnarson

Sýningabúnaður - leiga

Beinn sími: 562-7033

E-mail: petur@merking.is

Pawel Wylesol

Sýningabúnaður - leiga

Beinn sími: 820-3604

E-mail: pawel@merking.is

bottom of page