top of page

Vefverslun Merkingar ehf 

Öll verð eru með virðisaukaskatti

Gardínustandar eru fljótleg og auðveld lausn fyrir þig til að hafa á sýningum, í afgreiðslunni eða þar sem þú þarft að stilla upp frístandandi auglýsingu, engar festingar við vegg eða gólf.

Standarnir koma í 5 stærðum.  Eru allir 200cm háir, breiddinn er 85, 100, 120, 150 eða 200cm

Gardínustandar

SKU: V3300
kr15,045Price
Sales Tax Included

    Ath, ekki þarf að senda inn grafík/myndir með pöntun með flestum lagervörum.  Þetta á einungis við um t.d. gardínustanda.

    bottom of page