Skýli fyrir hraðhleðslustöðvar ON
Við hjá Merkingu fengum það verkefni á dögunum að hanna og framleiða ný skýli fyrir hraðhleðslustöðvar Orku Náttúrunnar. Þetta spennandi samstarf fór vel af stað og má segja að útkoman sé glæsileg. Hægt er að nálgast staðsetningar hraðhleðslustöðva Orku Náttúrunnar á þessum vef, eða í appinu.