Ljósmyndasýning Mats Wibe Lund

October 17, 2018

Við óskum Mats Wibe Lund til hamingju með ljósmyndaýninguna sína í Norræna húsinu og með nýútkomna bókina sína „Frjáls eins og fuglinn“

Merking sá um alla prentun og frágang á ljósmyndasýningunni fyrir Mats. Prentaðar á nýjan Epson Surecolor SP-20000, sem er að skila hágæða ljósmyndaprentun. Myndirnar eru húðaðar og límdar á álplötu (c-bond) og settir upphengilistar á bakvið. Teymi frá Merkingu sá einnig um uppsetningu á myndunum í Norrænahúsinu.

 

Hér er bókin fyrir áhugasama

 

Hægt er að sjá alla sýninguna hjá Mats hér

 

Meðfylgjandi myndir tók Marek Raszkiewcz starfsmaður hjá Merkingu eftir uppsetningu.

 

 

 

 

 

Deila á Facebook
Deila á Twitter
Please reload

Vinsælast

Merking á Amazing Home Show

May 21, 2017

1/2
Please reload

Nýjast:

December 27, 2018

December 29, 2016

December 28, 2016

November 8, 2016

September 17, 2016

Please reload

Eldra efni
Please reload

  • Facebook
  • Instagram

© 2017 Merking ehf - Viðarhöfða 4 - 110 Reykjavík - Sími: 562-7044 - Tel: +354-562-7044 - Opið kl: 8:30 - 17:00