top of page

Ljósmyndasýning Mats Wibe Lund

Við óskum Mats Wibe Lund til hamingju með ljósmyndaýninguna sína í Norræna húsinu og með nýútkomna bókina sína „Frjáls eins og fuglinn“

Merking sá um alla prentun og frágang á ljósmyndasýningunni fyrir Mats. Prentaðar á nýjan Epson Surecolor SP-20000, sem er að skila hágæða ljósmyndaprentun. Myndirnar eru húðaðar og límdar á álplötu (c-bond) og settir upphengilistar á bakvið. Teymi frá Merkingu sá einnig um uppsetningu á myndunum í Norrænahúsinu.

Hér er bókin fyrir áhugasama

Hægt er að sjá alla sýninguna hjá Mats hér

Meðfylgjandi myndir tók Marek Raszkiewcz starfsmaður hjá Merkingu eftir uppsetningu.

Vinsælast
Nýjast:
Eldra efni
bottom of page