Ljósmyndasýning Mats Wibe Lund
- una771
- Oct 17, 2018
- 1 min read
Við óskum Mats Wibe Lund til hamingju með ljósmyndaýninguna sína í Norræna húsinu og með nýútkomna bókina sína „Frjáls eins og fuglinn“
Merking sá um alla prentun og frágang á ljósmyndasýningunni fyrir Mats. Prentaðar á nýjan Epson Surecolor SP-20000, sem er að skila hágæða ljósmyndaprentun. Myndirnar eru húðaðar og límdar á álplötu (c-bond) og settir upphengilistar á bakvið. Teymi frá Merkingu sá einnig um uppsetningu á myndunum í Norrænahúsinu.
Hér er bókin fyrir áhugasama
Hægt er að sjá alla sýninguna hjá Mats hér
Meðfylgjandi myndir tók Marek Raszkiewcz starfsmaður hjá Merkingu eftir uppsetningu.
Recent Posts
See AllSendum landsmönnum öllum okkar bestu Jóla-og nýárskveðjur með þökk fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða. Við hlökkum til að taka á...
https://www.merking.is/verkogvit2018