Bílamerkingar
Vel merktur bíll er ódýr og árangursríkur auglýsingamáti. Fyrstu bílamerkingarnar á Íslandi voru unnar af Merkingu árið 1993. Síðan hafa þúsundir bíla verið merktir hjá Merkingu.
Það er vandasamt verk að merkja bíl, sérstaklega eru heilmerkingar krefjandi. Þar spila aðalhlutverk efnisnotkun og vinnubrögð. Merking hefur ávallt kappkostað að nota vönduð efni sem endast og endast og eru tiltölulega auðveld í meðferð bæði við ásetningu svo og ekki síður þegar taka þarf merkinguna af bílnum aftur. Hjá merkingu færðu allt frá smæstu hurðarmerkingum upp í almerkingu á strætisvögnum og stórum flutningabílum.
![]() Heinz bíllinn | ![]() Dagar | ![]() Kaffi.is |
---|---|---|
![]() Garri | ![]() Heilmerktur bíll | ![]() Toyota Skólahreysti |
![]() Fréttablaðið | ![]() Cheerios | ![]() Kemi |
![]() Vörubílar | ![]() Hleðsla | ![]() TNT |
![]() Heilmerktur "silfur" límfólía | ![]() Endurskin | ![]() Endurskin |
![]() Endurskin |