Innheimta reikningsviðskipta Merkingar ehf fer þannig fram að við lok hvers verks er sendur út reikningur og stofnaður greiðsluseðill í netbanka með 10 daga eindaga, gjalddagi er útgáfudagur. Sé reikningur ei greiddur fyrir eða á eindaga eru reiknaðir hæstu leyfilegu dráttarvextir frá gjalddaga. Vanskilagjald er kr. 500, um leið áskilur Merking ehf sér rétt til að loka viðskiptareikningi fyrirvaralaust. Reikningar sem greiðast ei fyrir eindaga eru sendir í innheimtu hjá Inkasso. Nýjir viðskiptamenn eru teknir inn til 2ja mánaða reynslutíma.
Verk/Framleiðsla sem fer yfir kr. 250.000 ber að greiða við pöntun 50% af tilboðsverði verksins. Með samþykki ofangreindra skilmála skuldbindur umsækjandi sig/fyrirtækið til að fylgja ofangreindum skilmálum og að allar upplýsingar séu réttar.
Með umsókn heimilar þú Merkingu að meðhöndla tiltekningar upplýsingar, skoða og geyma.
Með samþykki ofangreindra skilmála heimilar umsækjandi Merkingu ehf, kt. 610109-1950 að kanna lánshæfimat hjá Credit info. Samþykki fyrir reikningsviðskiptum er að umsækjandi sé ekki á vanskilaskrá. Einnig hefur Merking ehf heimild til að tilkynna vanskil til Credit info sem varað hafa verið lengur en 60 daga.
Takk fyrir að senda umsókn