top of page

Sýning - Exhibition

Er sýning framundan? Leyfðu okkur að sjá um veggi á básnum þínum, merkingar og húsgögn.  Sendum þér tillögu að útliti og uppsetning ásamt húsgögnum og þú mætir á tilbúinn básinn.  Við mælum með að vera tímanlega með pöntun á básum, sérstaklega ef prentun er mikil og að þú fáir þau húsgögn sem þú óskar eftir.

arrow&v
cobra_kerfi.jpg
cobra_kerfi_limfilma.jpg
cobra_kerfi_segl.jpg
matrixframe_.jpg

Prentun í básinn og sérsmíði er best að skrifa hér í athugasemdir að þess sé óskað og þá teiknum við básinn upp og sendum til samþykktar.  Ef þú ert nú þegar með hönnun á bás og vilt bara prentun þá er hægt að senda prentgögn hér með, sjá neðar.

Geymsla_med_hurd_gardinu.jpg
arrow&v

Húsgagnaleiga

Veldu stóla

arrow&v
arrow&v
arrow&v
arrow&v
_MG_3527.jpg

Fundarstóll
kr. 3.500 +vsk

_MG_3391.jpg

Barstóll
kr. 4.900 +vsk

Veldu borð

arrow&v
arrow&v
arrow&v
arrow&v
_MG_3566.jpg

Barborð
kr. 9.500+vsk

fundarbord.jpg

Fundarborð
kr. 7.500 +vsk

Viltu hillur - hallandi eða beinar?

arrow&v
arrow&v
arrow&v
arrow&v
hallandi.jpg

Hallandi 
kr. 4.000+vsk

hillabein.jpg

Beinar
kr. 4.000+vsk

Afgreiðsluborð - beint eða bogadregið

arrow&v
arrow&v
arrow&v
arrow&v
arrow&v
arrow&v
afgreidslubord_.jpg
afgreidslubord_bogadregid.jpg

Bogadregið
kr. 11.500 +vsk

Beint
kr. 9.500+vsk

Þarftu Ísskáp eða bæklingastand?

arrow&v
arrow&v
arrow&v
arrow&v
kaeliskapur_85cm.jpg

Ísskápur 85cm
kr. 39.000+vsk

_MG_3599.jpg

Bæklingastandur
kr. 9.800+vsk

Ertu með tilbúna hönnun á prentverki fyrir básinn þinn, sendu okkur prentgögnin hér:

Setja skrá inn

Þegar teikning hefur verið samþykkt af bás er skrifaður út reikningur fyrir pöntuninni og hann sendur rafrænt á ofangreindan tengilið.
Gert er ráð fyrir að reikningur sé greiddur áður en sýning hefst, í síðastalagi í lok sýningar.

Við bætist 24% virðisaukaskattur á verð hér fyrir ofan.

Verðið er fyrir 0 til 4 daga sýningatíma og fyrir per stk.

t.d. Afgreiðsluborð á 3 daga sýningu er 9.500+VSK = 11.780 fyrir alla 3 dagana.

Takk fyrir pöntunina

bottom of page