top of page

Eldheimasýningin í Vestmannaeyjum

í tilefni að því að 40 ár voru liðin frá eldgosinu í Vestmannaeyjum 1973 var ákveðið að gera safn sem sýndi hamfarirnar.  Efnt var til samkeppni um bestu lausnina.  Þá keppni vann Axel Hallkell Jóhannesson hönnuður hjá Gagarín og úr varð þessi sýning.  Hann notaði plexigler í alla sýninguna sem er prentuð á nýjan prentara hjá Merkingu Vutek SQ með möguleikan á að prenta hvítan lit.  Hvergi á Íslandi hafði verið hægt að prenta þessa sýningu fyrr en við fengum þennan prentara árið 2014.  Við skönnuðum allar myndir og unnum tilbúnar í prentun.

bottom of page