Sýning - Exhibition
Er sýning framundan? Leyfðu okkur að sjá um veggi á básnum þínum, merkingar og húsgögn. Sendum þér tillögu að útliti og uppsetning ásamt húsgögnum og þú mætir á tilbúinn básinn. Við mælum með að vera tímanlega með pöntun á básum, sérstaklega ef prentun er mikil og að þú fáir þau húsgögn sem þú óskar eftir.
Hér fyrir neðan má fylla út til þess að leigja veggi og húsgögn.
Prentun í básinn og sérsmíði er best að skrifa hér í athugasemdir að þess sé óskað og þá teiknum við básinn upp og sendum til samþykktar. Ef þú ert nú þegar með hönnun á bás og vilt bara prentun þá er hægt að senda prentgögn hér með, sjá neðar.
Húsgagnaleiga
Viltu stóla? Barstóla eða fundarstóla
Fundarstóll
kr. 3.500 +vsk
Barstóll
kr. 4.900 +vsk
Viltu leigja fundarborð eða barborð
Barborð
kr. 9.500+vsk
Fundarborð
kr. 7.500 +vsk
Viltu hillur - hallandi eða beinar?
Afgreiðsluborð - beint eða bogadregið
Viltu leigja Ísskáp eða bæklingastand?
Viltu leigja lukkuhjól eða teppi á básinn
Hallandi
kr. 4.000+vsk
Bogadregið
kr. 11.500 +vsk
Beinar
kr. 4.000+vsk
Beint
kr. 9.500+vsk
Ísskápur 85cm
kr. 39.000+vsk
Bæklingastandur
kr. 9.800+vsk
Lukkuhjól
kr. 43.400+vsk
Teppi
kr. 2.000+vsk per fm
Viltu leigja sjónvarp eða aukaljós?
Sjónvarp 50"
verð væntanlegt
Pullop standar eða gardínustandar - þessir eru ekki leigðir út en þú getur keypt standa eða skipt út prentun í standi sem þú átt til nú þegar. Nokkrar stærðir eru til, sjá valmöguleika hér að neðan.
Ertu með tilbúna hönnun á prentverki fyrir básinn þinn, sendu okkur prentgögnin hér:
Prentstærðir:
Afgreiðsluborð beint:
H: 88,5 cm - W:51 - L:103 cm
Prentflötur að framan / Front panel: H: 75,2 cm. W: 94,0 cm.
Prentflötur á hliðum /Side panel: H: 75,2 cm. og W: 44,4 cm
Afgreiðsluborð bogið:
Hæð / Height: 88,5 cm
Prentflötur að framan Front panel: 151,5 cm x 75,2 cm
Prentflötur á hliðum, Side panel: 51 cm x : 75,2 cm
Veggeining nettó:
Hæð 237 - Breidd 94,8cm
Rafmagn
1 stk 16amp tengill fylgir með básakerfi Merkingar. Einnig fylgja 3 ljós. Það dugar fyrir bás sem er 9fm eða 3x3cm
Við mælum með meiri lýsingu ef básinn er stærri.
Dæmi um frístandandi veggi.
Hægt að fá með lýsingu eða án
Í framhaldi af þessu eyðublaði munu Pawel eða Lukasz hafa samband við ykkur með verð og frekari upplýsingar. Endanleg pöntun er gerð og staðfest með samtali við þá.
Þegar teikning hefur verið samþykkt af bás er skrifaður út reikningur fyrir pöntuninni og hann sendur rafrænt á ofangreindan tengilið.
Gert er ráð fyrir að reikningur sé greiddur áður en sýning hefst, í síðastalagi í lok sýningar.
Ef pantað er eftir 3 dögum fyrir sýningu leggst á 30% álag á leiguverð.
Við bætist 24% virðisaukaskattur á verð hér fyrir ofan.
Verðið er fyrir 0 til 4 daga sýningatíma og fyrir per stk.
t.d. Afgreiðsluborð á 3 daga sýningu er 9.500+VSK = 11.780 fyrir alla 3 dagana.
Ofangreind verð eru birt með fyrirvara á prentvillum.
Takk fyrir pöntunina