top of page
Format
Merking ehf, hefur hafið framleiðslu á ýmsum nýjum framleiðsluvörum undir nafninu Format.
Format er skráð vörumerki hjá Hugverkastofu.
Framleiðsluvörur Format eru hannaðar af löggiltum hönnuðum og falla undir lögbundna vernd hjá Hugverkastofu.
Loftakragar
-
Standast brunavottun F-1
-
Mikill stillanleiki, hæð & halli.
-
Engin verkfæri eru nauðsynleg til að stilla loftakragann.
-
Sé þörf á að læsa kraga þarf einungis handtöng.
-
Hægt að fá í mismunandi útfærslum.
Kragarnir henta fyrir t.d.:
-
Loftadúka og niðurtekin loft.
-
Lýsingu, hverskonar.
-
Skynjara, öryggis og reyk.
-
Loftræstingu og ristar.

Loftakragar - Festingar - Tækjakragar

Sölumenn
bottom of page