Plexigler
Verslunarlausnir:
Fyrir ólík umhverfi eiga ólíkar lausnir best við. Þarfir viðskiptavina eru ólíkar, oft eiga nýjar og ferskar nálganir á söluferli vel við. Merking - Format er leiðandi fyrirtæki á sviði “point of sales” efni sem hentar hverju sinni og er með fjölbreytt úrval af lausnum.
Fyrir okkur er varan þín mikilvægust. Við búum til lausnir til að varan þín sé sýnileg, sýnileg þannig að hún seljist. Rannsóknir sýna að nálgun í framsetningu og viðeigandi uppsetning hefur áhrif á kaupferli neytenda. Við vinnum með þér til að koma þínum vörum á framfæri.
Dæmi um borðeiningar:
Við finnum þitt efni, hvort sem um er að ræða plexigler, peth, pvc, ál eða timbur þá höfum við það sem þig vantar.
Með CNC skurðartækni og háþróaðri tölvustýringu er tryggður hraði og gæði ásamt hagkvæmari nýtingu á efni.
Við tökum hvert verkefni fyrir sig og vinnum það með viðeigandi aðilum. Að hverju verkefni koma ólíkir hópar einstaklinga.
Vinnum í nánu samstarfi með verktökum, hönnuðum eða arkitektum.
Sölumenn
Birgir Örn Einarsson
Hönnuður, plexigler / standar
Beinn sími: 556-9005
E-mail: birgirorn@merking.is