top of page
Skýli
Hjá Merkingu færð þú vönduð og falleg skýli sem henta íslenskum aðstæðum.
-
Hvort sem skýla þarf reiðhjólum, rafhleðslustöðvum, bifreiðum eða mannfólki þá höfum við lausn.
-
Skýlin eru úr áli sem er dufthúðað og ryðga því ekki.
-
Fjöldi RAL-lita er í boði og dufthúðunin tryggir góða endingu.
-
Við bjóðum bæði staðlaðar lausnir og sérlausnir eftir því hvað hentar hverju sinni.
Vilt þú fá sérhannað skýli?
Sendu okkur mynd af fyrirhuguðu stæði ásamt helstu málum og við hönnum með þér skýli sem hentar.
Bjóðum meðal annars eftirfarandi skýli: Biðskýli, skýli fyrir íþróttavelli, reykskýli, reiðhjól, þvottastöðvar, fyrir ofan innganga, gönguleiðir, innkaupakörfur.
Sölumenn
bottom of page